Keppnis engin kreppa

Ljós og skuggar í lífi Helenar

sunnudagur, júlí 31, 2005

Smellti inn nokkrum myndum af því sem hefur drifið á mína daga undanfarið. Er nýdottin í hús, var að rogast með foreldrum mínum in the Midlands eða á svæðinu í kringum Bradford og York. Klikk gaman. Ég rakst á mjög áhugaverða viðurkenningu sem hékk fínt upp á vegg á einu af vegaklósettunum sem ég settist á í þessari ferð. Jú þetta tiltekna toilet hafði unnið The Loo Award 2005. Það vill nú bara svo skemmtilega til að það er ákveðin Klósettkeppni í gangi hér í Englandi, eða the Toilet Competition, og þykir afar mikill heiður að fá þennnann titil. Þetta var bara voðalega hreint og huggulegt klósett og greinilega mikið lagt upp úr að halda tittlinum næsta ár.
Jæja gömlu geitur þá ætla ég að klára pillann og drífa mig í að þrífa mitt eigið WC því ég ætla að koma á fót Individual Loo Competition, bara þannig einstaklingar geta líka tekið þátt. Skráning hafin.
luv h

|


Ma og Pa � York Posted by Picasa

|


Qinli and Emilie came for dinner Posted by Picasa

|


Sma kirkja i York Posted by Picasa

|


Vi� Jorunn hittumst i Bradford um helgina Posted by Picasa

|


Tvaer finar a Klamklubbsfundi - Dora og Ally Posted by Picasa

|


Sunna og Mirra a fotboltamotinu sem Sunna og taer unnu Posted by Picasa

|


Magga og Ardis eins og taer eru alltaf Posted by Picasa

|


HABLID hittist og audvitad var stud - Magga, Ardis og Baddy Posted by Picasa

|

fimmtudagur, júlí 28, 2005

Dagskráin unanfarna daga hefur verið mjög þétt. Ma og pa hafa skondrast í bæinn og náð að kaupa sér eitthvað fallegt - sjálf hef ég verið heima með klósettpappír fastan í nefinu og reynt að læra eitthvað. Ég hef varla lyft hendi á mínu eigin heimili því móðir mín sér um alla eldamennsku, ótrúlega mikið dekur. Maður setur bara inn pöntun á kvöldmat fyrir hádegi og bíður svo spenntur. Tökum bílaleigubíl á morgun og ætlum norður í land að skoða eitthvað fallegt, líklega förum við á Lake District svæðið sem á að víst að vera afar fallegt. Meira var það nú ekki í bili. Eða jú það er eitt - helv... veðrið en það er varla búið að sjást til sólar síðan ég kom út aftur.

Allt í lagi bless

|

mánudagur, júlí 25, 2005

Ég var nú svo stálheppin að ná mér í flensu um leið og ég kom út - heppilegt. Lét það nú ekkert stoppa mig í gær og æddi með ma og pa á Spitafield markaðinn sem er alveg æðislegur. Þar eru fullt af ungum hönnuðum að selja varning sinn og koma sér á framfæri. Ég keypti mér rosaflottan rauðan hring úr plexigleri af japanskri stúlku. Í dag ligg ég í massívu kvefi og horfi á fallega hringinn minn milli þess sem ég snýti mér. Silkitrefillinn hennar mömmu bjargar þessu kvefi sjálfsagt ásamt viskíinu sem pabbi vill endilega að ég skelli í mig á hverjum morgni, því það á víst að bjarga öllu.

Luv Hessa Hor

|

föstudagur, júlí 22, 2005

Hoj hoj.
Sit á Bagel Company á Laugarveginum og er að moka í mig rótsterkum Latte. Fer til London aftur í dag með mömmu og pabba og ætlum við að reyna okkar besta að verða ekki fyrir einhverjum naglasprengjum. Ég veit ekki alveg hvar ég mun búa í framtíðinni en ég er að sækja um vinnur hér og þar. Kannski maður bara flytji á Reyðarfjörð upp úr næstu mánaðarmótum uhhmm - það er örugglega alveg fínt að rogast í álverinu á daginn og spila Kana við eldriborgara á kvöldin. Læt vit hvað verður um mig litla sílið í framtíðinni en þangað til eitthvað gerist í vinnumálum verð ég sem fyrr staðsett á Shooters. Allir velkomnir í heimsókn.
Luv húsfrúin á Shooters Hill

|

fimmtudagur, júlí 21, 2005

Myndablogg


Èg og Thor à Hressò

Myndina sendi ég


|

þriðjudagur, júlí 19, 2005

Myndablogg


Reglur KGG

Myndina sendi ég


|

Myndablogg


Ledrid á Klåmklùbbsfundi hjà Gæsahùd og Glimmer

Myndina sendi ég


|

Myndablogg


Alibaba a Gràa

Myndina sendi ég


|

Myndablogg


Rakel og Àsdis a Gråa

Myndina sendi ég


|

mánudagur, júlí 18, 2005

Jæja þá er maður búin að vera á Íslandi í þetta viku og það er búið að vera brjálað að gera. Vinn við mastersritgerðina á dagin og leik mér á kvöldin. Skrapp á fótboltamót um helgina og sá þar Sunnu og félaga í 7. flokki Breiðabliks vinna mótið. Og svo er ég búin að gera alls konar annað skemmtilegt. Skelli inn myndum við fyrsta tækifæri.
Luv Helen

|

Myndablogg


Ein gomul og god

Myndina sendi ég


|

Myndablogg


Sunna saeta

Myndina sendi ég


|

föstudagur, júlí 15, 2005

Myndablogg


Erin a hresso

Myndina sendi ég


|

sunnudagur, júlí 10, 2005

Á síðustu dögum þvældumst við Sara dálítið. Vorum auðvitað í Portsmouth. Ég kynnti S. fyrir uppáhaldshverfinu mínu í LON og náðum einum mjög góðum degi við ána James (eins og Gróa kýs að kalla Thames). Þar hittum við mjög áhugavert fólk og fengum okkur nokkra öl ásamt því að ná að mönsa bæði Tapas og Sushi - fellott hjá okkur. Hentum okkur auðvitað í Karokee á Hverfis sem er einmitt alveg við Kings Cross - heppilegt að þeir bjóði ekki uppá morgun Karokee því við Sara vorum að þvælast þarna nóttina fyrir árásirnar (mjög dramatískt). Svo vorum við á Balance og vinsælar sem fyrri daginn, náðum að versla fyrir vini og vandamenn á Kensington og sleikja sólin aðeins sem loksins drullaðist til að sýna sig.
Hlakka klikk til að koma heim í nokkra daga,

luv h

|


Sara a� henda ser til sunds a Thames Posted by Picasa

|


Simon aedislega saeti dyravordurinn a Hverfis - sjaid bara hvad nyji Ibisa bolurinn hanns er flottur ha Posted by Picasa

|


Sara og einn Japani i Karokee stu�i � Hverfis Posted by Picasa

|


H & S Posted by Picasa

|


Sola og co i gotuleikhusinu i Portsmouth Posted by Picasa

|


Dagur og Bjorn Ari i Tivolii i Portsmouth Posted by Picasa

|

fimmtudagur, júlí 07, 2005

Þetta er búin að vera afar skrýtinn dagur í London, sem betur fer var ég heima en ekki á þvælingi í bænum en staðirnir sem sprengjurnar sprungu eru mjög fjölsóttir og þarna var maður að vesenast á hverjum degi nánast. Ég og Sara vorum til dæmis í gær á Kings Cross lestarstöðinni. Símasamband hingað er mjög lélegt en takk allir sem hafa hringt. Það eina sem hægt er að gera er að liggja undir feld og fylgjast með fréttunum.
Kem heim á mánudaginn og hlakka til að sjá ykkur öll.

Luv helen

|

miðvikudagur, júlí 06, 2005


HB Posted by Picasa

|


Sas� Posted by Picasa

|


Simon er tessi i ledurkapunni Posted by Picasa

|

Komin heim frá Portsmouth þar sem ég var að passa fyrir hana Jórunni mína en hún var í ástarferð í norður Englandi, já svona geta sumir verið flottir á því. Hún fékk nú verkefni að finna einhvern vin fyrir mig greyið en það gekk ekki alveg í þessari ferð. Skrýtið eins og passamyndin af mér sem ég sendi hana með er góð. En það er ekkert annað í stöðunni en að hendast á Hverfis í Islington og hitta Símon ég vona til Guðs og þeirra að hann sé í gullrótarbuxununm sínum og leðurkápunni. Við Sara erum orðnar kafmálaðar og sætar. ÆÖ það væri nú ekki leiðinlegt að hafa þig hér.

Luv helen og sara sem eru alveg að koma til Íslands.

|

laugardagur, júlí 02, 2005

Í dag eru Live8 tónleikar í Hyde Park og í tilefni dagsins hef ég ákveðið að flýja borgina. Ég, Sara og Dagur ætlum að fara til Jórunnar og co í Fareham. Stefnan er tekin á ströndina ef veður leyfir en mér sýnsit á öllu að það verði skýjað fyrir sunnan ans ans óheppni er það.
Allt í lagi bless

|