Keppnis engin kreppa

Ljós og skuggar í lífi Helenar

laugardagur, júlí 31, 2004


Pètur sæti a.k.a D. Vercace

Myndina sendi ég


|


Spilin tala

Myndina sendi ég


|


Fellott

Myndina sendi ég


|


Engin rökhugsun skv. Tarrot

Myndina sendi ég


|


Sjá ekki allir hringin minn

Myndina sendi ég


|


Helen skrifari

Myndina sendi ég


|


Sunna spå

Myndina sendi ég


|


Lòfa spákona

Myndina sendi ég


|


Spåkvöld SARA

Myndina sendi ég


|

föstudagur, júlí 30, 2004


Ernir og Helen

Myndina sendi ég


|


Ernir kjùtìpæ

Myndina sendi ég


|


Sazù og ákavìti á Jòmfrùnni

Myndina sendi ég


|


Skorri virdulegi

Myndina sendi ég


|


Tèttur hòpur å Thorvaldsen kvedjugeiminu

Myndina sendi ég


|


Dbm

Myndina sendi ég


|


Börnin heim

Myndina sendi ég


|


Svipurinn mættur

Myndina sendi ég


|


Og tad làgu nokkrar svona eftir tridjudag à Thorvaldsen

Myndina sendi ég


|

Guði sé lof og lukka að ég er búin að laga MMS stilllingarnar á nýja númerinu mínu og get þá farið að hlaða inn myndum.  Núna sit ég með virðulegum eiganda B9 á Prikinu á Hot spot og er að nördast. Svo ætla ég að reyna að byrja að drekka upp úr hádegi svo ég nái nú að halda smá dampi ef ég færi til Eyja á sunnudaginn.  Bara verst að ég er búin að pakka öllum útileiguheildressunum mínum niður.  Verð bara að vera á hælum og pilsi í Brekkusöngnum.
luf h

|


A Hot spot

Myndina sendi ég


|

fimmtudagur, júlí 29, 2004

Það er smá fiff í gangi með MMS hjá mér en ég mun setja myndir síðan á þriðjudagskvöldið ógurlega á Thorvaldsen á bloggið mitt við fyrsta tækifæri. 
Annar dagurinn í fríi og ég er að missa það af leti.  Ég rétt gat hlunkast í föt í gærkveldi til að halda í matarboð hjá Önnu og Geira.  Og núna er best að ég leki fram úr rúminu og fari á Gráa í morgunmat.  Tiu dagar i London.
luv h

|

þriðjudagur, júlí 27, 2004

Vá hvað allir i vinnunni minni eru æðislegir.  Þetta var síðasti dagurinn minn og auðvitað var maður leystur út með gjafabréfi frá Iceland Express.  Aldrei að vita nema maður verði með uppistand á árshátíðinni.  Takk fyrir mig og knús til ykkar allra.  Þið klikkið auðvitað ekki frekar en fyrri daginn. 

Eins og þið sjáið hefur bloggið mitt fengið nýtt útlit og hefur hönnuðurin Tótla setið sveitt við að laga og gera fínt.  Hún setti líka inn gestabók stelpan sem er mjög fellott.

Sit með tárin í augunum yfir því hvað allir eru æðislegir við mig og ég ætla bara að drífa í mig einum pilla til að sefa mesta ekkann.

luv h

|


BjórAnna à Gráa

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Sazu og Geiri a Gràa

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

mánudagur, júlí 26, 2004

Þá fer að styttast í dömufríð sem er framundan.  Við Sara ætlum að vera alveg rosalega fínar alla daga og fá okkur kannski eitt, tvö hvítvínsglös svona til að starta deginum.  Við Ína ákváðum áðan að það væri best að hún kæmi til London í ágúst því það er nauðsynlegt fyrir okkur að kaupa MAC dót og Gucci umslag og fá okkur Sushi eins og sannar heimskonur.  Ég get þá alltaf bara selt mig til að eiga fyrir öllum útgjöldunum í Harrods.  Ekki nema ég gifti mig strax á fyrsta degi einhverjum moldríkum aðalsmanni - en það er einmitt markmiðið mitt.
Er alveg að drepast úr spenningi þar sem sambýlingurinn minn er að koma heim úr ferðalagi.  Sjálf sit ég spariklædd með svartan dömuhatt á höfði, svona eins og konurnar á Ascot veðreiðunum nota, þráðbein í baki á eldhúskolli.
 
luv h

|


Arna sæta

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

sunnudagur, júlí 25, 2004


Tòtla Honey dansari

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

laugardagur, júlí 24, 2004

Vá hvað það er ljúft að það sé komin helgi.  Ég var nú hálf lúin í gær eftir HABLfundin.  Það er nefnilega þannig að þegar þessi hópur hittist þá er tekið vel á því.  Það er eins og mig minni að við séum flest á leið á Ólympiuleikana með fjölskyldu Borgarstjórans.  Man  ekki alveg hvernig við ætlum að koma okkur þangað en það hlýtur að reddast.  Mætti svona frekar þreytt í vinnuna í gær en bjargaði heilsunni með þvi að fara á Gráa í hádeginu.  Hitti loksins Mirru og Lóu og Co.  Vá hvað það er gaman að fá þær heim.  Mirra og Ragna Birna vinkona hennar voru með ofsalega flott show fyrir gestina og fengu mikið klapp fyrir.   Sara kemur loksins heim á mánudaginn það er nú naumast að maður er látin bíða.  Ég er ákveðin að sitja spariklædd við borðstofuborðið þegar hún kemur stelpan. 
 Og áfram heldur ballið ég á hitting í hádeginu á Jómfrúnni með mjög þéttum hópi.  Ætli maður fái sér ekki einn eða tvo.
h 
 

|

föstudagur, júlí 23, 2004


Frida fagra og Eyfi fee

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Nìna skrìmsla

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Grettukonan

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Nanna, Baddy, Gisli

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Harald

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Mbt&TA

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

fimmtudagur, júlí 22, 2004


Jakkar HABLSINS

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


18000 kr flaska ekkert minna fyrir Arnold Dada

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|



Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|



Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Nanna, Asdis, Gisli

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Mbt formadur HABLS

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


HABLINU startad à Vegamòtum med kokteilum

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Sidasti hopstjorafundurinn ì lifinu.

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

miðvikudagur, júlí 21, 2004

Nú eru þrjár vikur þangað til ég fer til London og fjórir vinnudagar eftir og 28 mínútur þangað til ég á að vera mætt í matarboð hjá AL og co.  Kannski spurning um að fara að klæða sig þar sem ég tók léttan neðanþvott eftir vinnu og ætla að fara í eitthvað sætt matarboðsdress.  Mér tókst nefnilega að henda framan á mig sósuslettu í hádeginu - mjög smart. 
Svo skil ég ekki þetta endalausa vesen á fólki í kringum mig.  Af hverju geta hlutirnir ekki bara verið eins og ég vil hafa þá.  Vá hvað lífið væri þá auðvelt - eða er það ekki?
Nú eru 23 mínútur í matarboðið.
bless h
 
 

|

sunnudagur, júlí 18, 2004

Þá er Surviving 101 Reykjavík keppnin búin.  Það var alveg sjúklega gaman og mun ég setja inn myndir strax á morgun.  Mig minnir nú að mitt lið hafi tapað í öllum þrautunum en það er nú líka allt í lagi.  Sjálf er  ég flutt á Giovanni 1 eða heim til Söru.  Það er bara svo vandræðanlegt að húsfrúin er á Krít og ég greyið eitthvað ein að þeysast um íbúðina.  Reynar er von á Heiu í vikunni og þá getum við rifjað upp gamla tíma á Landsmóti hestamanna á Hellu fyrir nokkrum árum þegar við hittum Sumargleðina backstage en engin í LA vill viðurkenna að það hafi í raun gerst þvi Heia þurfti endilega að týna myndasvélinni og svona.  Búslóðin mín er komin til strákana i Eimskip og ég á bara rétt rúmlega viku eftir í vinnunni.  Shit hvað það verður klikk ljúft að komast í fríí..
Ég fór líka um helgina að sjá Karólínu og Sunnu keppa í fótbolta i Fifunni og vá hvað þær eru krúttilegar í keppnisbúningunum.  Og viti menn hún Sunna mín vann gull  á mótinu - enda alvöru knattspyrnustjarna.
 
Vinsemd
h

|


Laeknir og logfraedingur

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

laugardagur, júlí 17, 2004


Stud

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


101 rvk. Survivor startad

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Sunna knattspyrnustjarna

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

fimmtudagur, júlí 15, 2004

Ætli það sé mikið mál að kaupa lítin landsskika í Englandi? Mig langar nefnilega svo ofsalega að stunda Fasanaveiðar. Sé þetta alveg fyrir mér. Ég komin í heilveiðidress með rosalega flotta Fasanabyssu að hlaupa úti í móa. Ég verð að minnsta kosti að komast í eitthvað félag þarna úti. Var að hugsa um að skrá mig í róðrafélagið í skólanum og vera þá sú sem sit fremst í stafni og skipa fyrir. En svo hentar það mér svo illa eitthvað.
Annars er það nú helst að frétta að ég afhenti B9 formlega áðan. Eftir afhendinguna hljóp ég grátandi við fót í næstu búð og keypti mér skó svona til þess að minnka sjokkið við þetta allt saman.
Ég og Sasú förum til Londres 10. ágúst og ég fæ húsgögnin mín þann 11. Hlakka klikk til að hafa svona virðulegan ferðafélaga og eitthvað verður nú fengið sér meðan maður raðar öllu Mávastellinu í skápa.

Með vinsemd og virðingu

h.

|


B9 afhent

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Lyklarnir af íbúdinni minni í London og vinnuunnusti minn í baksyn

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

föstudagur, júlí 09, 2004

Ég er að spá í hvort einhver sjálfboðaliði geti boðið mér í bað heim til sín þar sem B9 er í rúst og ég hreinlega verð að fara að þrífa mig. Kannski maður hendist í neðanþvott á eitthvert elliheimlið.
h

|

miðvikudagur, júlí 07, 2004



Eins og Tótla sagði þá er ég sláandi lík söngvaranum i Placebo en hann er í miðjunni.

Póstbloggfærslu sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

Tónleikarnir með Placebo voru geðveikir. Hef ekki farið á jafn flotta tónleika nema kannski með Pulp hérna um árið. Og ég elska söngvarann - hann er svo sætur. Ég ætla að breyta um fatastíl og klæðast eins og hann. Þyrfti þó kannski að fara í Fatcamp til Asíu, eins og Einar Bárða forðum, svo ég kæmist í sömu fatastærð og unnusti minn en hvað gerir maður ekki fyrir ástína. Ég veit ég er fljót að gleyma strákunum á EM eins og Beckham og þeim en svona er bara lífið. Ég held í alvörunni að þetta sé maður fyrir mig.
Læt fylgja með texta sem ég elska eftir þá stráka og er hann tileinkaður öllum mönnunum í lífi mínu.

Without You I'm Nothing

Strange infatuation seems to grace the evening tide
I'll take it by your side
Such imagination seems to help the feeling slide
I'll take it by your side
Instant correlation sucks and breeds a pack of lies
I'll take it by your side
Oversaturation curls the skin and tans the hide
I'll take it by your side

Tick tock
Tick tock
Tick tock
Tick tick
Tick
Tick
Tick tock

I'm unclean a libertine
And every time you vent your spleen
I seem to lose the power of speech
You're slipping slowly from my reach
You grow me like an evergreen
You've never seen the lonely me at all

I... take the plan spin it sideways
I... fall
Without you I'm nothing(x3)
Take the plan spin it sideways
Without you I'm nothing at all

|


Placebo eins og sest greinilega

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


#
Skilaboð sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|


Sætar � Placebo

Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

þriðjudagur, júlí 06, 2004

Það gengur svona rosalega vel að pakka. Byrjaði í gær og sé fram á að geta bara klárað þetta á réttum tíma. Fyrir þá sem eru NÖRD og vita ekki hver Lars Ulrik Breiðfjörðsson trommari Metallica er þá er hann á mynd hér að framan með henni Árdísi litlu. Hún hitti hann einmitt backstage á tónleikunum - enda búin að vera í Metallicaklúbbnum í 10 ár eða frá því hún var sex ára.
Ég hef ekki tíma í að skrifa meira út af Stóra pökkunarmálinu.

h

|

sunnudagur, júlí 04, 2004



Myndina sendi ég
Sent með GSMbloggi Og Vodafone

|

laugardagur, júlí 03, 2004

Er ad drepast ut vosbud i Koben. Var ad koma inn eftir ad hafa elt giraffa og flodhesta um allan dyragardin i dag i GRENJANDI rigningu. Er alveg hætt vid ad fa mer gæludyr...¨
Eg vil heitt bad og heita bakstra...
Luv fra Koben
h.

|