Keppnis engin kreppa

Ljós og skuggar í lífi Helenar

fimmtudagur, ágúst 16, 2007

Rauðu ástarsögurnar

Ég var að klára eina geggjaða ástarsögu úr bókaflokknum Rauðu ástarsögurnar. Bókin heitir Brúður Cullens og mæli ég eindregið með henni. Hún er líka þýfi úr einu veiðihúsi og enn betri fyrir vikið.
Skil samt ekki af hverju þessar sterku og sjálfstæðu konur í þessum bókum þurfa allt í einu að bresta í grát og aumingaskap svona um miðbik bókarinnar til þess eins að láta sterkan og sjálfstæðan fyrrverandi sérsveitarmann með orður bjarga sér.

Hvað er eiginlega að gerast ha!!

Pat Benatar

|