Keppnis engin kreppa

Ljós og skuggar í lífi Helenar

fimmtudagur, september 30, 2004

Okei allir vinir mínir eru í kastinu yfir því að ég hafi ekki fleygt mér í fang Sólskinsdrengsins. Ég sé bara vesalingin i anda ef hann kæmi kannski í gott LA partý málhaltur í gulrótarbuxum.
Komst ekki á neinn sjans í dag og sá ekkert glitta í Sólskinsbrosið. Hann er kannski alveg hættur að elska mig. En svona er ástin hún er alveg óútreiknanleg.
En ég er eiginlega í sjokki og það er ekki af því ég hafi ekki fengið neitt bónorð í dag heldur.... Hann Peter sem var að kenna mér áðan er svona maður á fimmtugsaldri frekar lítill og í grennri kantinum. En hann er með alveg skelfilega neðrivömb. Ég var að spá í hvort ég ætti að benda honum á að herða ekki beltið svona fast þannig vömbin kýlist ekki svona niður. Jeminn ég verð að koma með einhver ráð fyrir manninn annars á ég ekkert eftir að læra í þessum tímum, einungis að stara á vömbina á honum.

H.

|

miðvikudagur, september 29, 2004

Jú haldið þið að ég hafi ekki komist á sjans fyrsta alvöru skóladaginn minn. Þar sem ég sat í makindum mínum að drekka kaffi í skólanum og lesa blöðin finn ég að það stendur maður yfir mér. Og hann er svona ofboðslega ánægður að sjá mig aftur. Ég byrjaði nú á því að segja að hann væri nú að fara mannavillt því sjálf þekkti ég hann alls ekki. Nei nei nei hann hafði bara séð mig skottast um háskólasvæðið og langað svo ofsalega að kynnast mér (þarna var hann ennþá eitt sólskinsbros). Hann er í Ms í verkfræði og leit alveg vel út. Áður en ég vissi af var hann búin að grípa símann minn og slá númerinu sínu inn. Ég sagðist nú ekki vera viss um að geta hitt hann þar sem ég ætti kærasta og væri svo hryllilega busy hehe. Sko það sem er vandræðanlegast er að ég skildi ekki allt sem hann sagði. Hann var með afar erfiðan hreim. Nennti nú ekki að spyrja hvaðan hann kom en hann var ljós á hörund - einhverjar uppástungur?

Annars var þetta rosalega gaman í dag ég fíla sérstaklega kennarann sem kennir International Personnel and Development. Konan sem kennir Employee Relations er svona full mikil rauðsokka fyrir mig og með einhvern svona verkalýðsbaráttuanda yfir sér.

Hlakka bara sjúkt til að fara í skólann á morgun og sjá hvað gerist þá. Ég hlýt að fá bónorð á morgun, það bara getur ekki annað verið.

Bless bless Helen skólastúlka

|

þriðjudagur, september 28, 2004


Kristín Maria og Tower Bridge

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Helen við Tower Bridge

Póstbloggfærslu sendi helenb


|

mánudagur, september 27, 2004

Það var rosa gaman í Portsmouth og Brighton. Jórunn býr sem sagt í P. og er búin að kaupa sér bíl svo við gátum brunað um sveitir suður Englands eins og fínar konur. Duttum í snyrtingu til B. til Gunnu Lísu og þvílikur munur á hópnum þegar hann gekk út pjúff.
Við náðum aðeins að kíkja út á lífið í P. hittum þar mann sem átti að mig minnir bæði bát og penthouse í flotta húsinu við höfnina. Helvíti skítt að geta bara ekki byrjað með honum því hann var nú myndarlegur strákurinn. En hann var sem betur fer að skilja við konuna sína sem er pottþétt bæði ljót og leiðinleg. Ég gæti nú reynt að rekast á hann í kringum jólin. Hann hafði ofsalegan áhuga á Íslandi og því kom það mér svo á óvart að hann þekktki ekki Jón Pál eða Hófí ég meina þau voru einu sinni mjög fræg.
En skemmtilegast er kannski að segja frá því að í P. eru fullt af Factory outletum. Þar er Polo, Gap, Lewis, Tommy ofl ofl ofl. Og fyrir þá gesti sem koma til mín og eru sjopp sjúkir þá tekur einn og hálfan tíma að fara með lest til Portsmouth. Gæti ekki verið betra en að eyða sunnudegi í outletum.

Þarf að hendast í skólann.
bæ helen

|

föstudagur, september 24, 2004

Í dag er ég að fara í fyrsta ferðalagi mitt innan Uk. Ég er að fara að kíkja á skemmtanalífið í Portsmouth og Brighton. Heimsækja þar Jórunni og Gunnu Lísu. Meira frá því ferðalagi eftir helgi kæru vinir.

og bless
h

|

fimmtudagur, september 23, 2004

Ég er með heimadag í dag. Nenni ómögulega út úr húsi og er komin í vandræði því ég er svo svöng og á ekkert til að borða. Gæti auðvitað glommað í mig Aloa Vera safanum sem ég keypti í gær eða Slimm Jim teinu sem ég á. Ætli það endi ekki með því að ég veiði helvítis fuglana, sem eru alltaf gargandi í tréinu fyrir utan eldhúsið mitt, og léttsteiki þá.

h

|

miðvikudagur, september 22, 2004


Kemur einhver auga á Garðar Friðrik? Það sést reyndar bara í skottið á honum og
smá í búkinn en...

Póstbloggfærslu sendi helenb


|

þriðjudagur, september 21, 2004

Ég er búin að eignast gæludýr. Það er íkorni sem er alltaf að skottast í garðinum mínum. Ég hef nefnt hann Garðar Friðrik.

Helen Ferdinand

|

mánudagur, september 20, 2004

Þvílíkur dýrðardagur í mínu lífi. Netið komið í lag, rúmið komið í hús og Rio byrjaður að spila aftur með Man Utd. Þetta bara gæti ekki verið betra. Ég fór á barinn og kíkti á fyrri hálfleik á Man - Liverpool og ég get ekki annað en dáðst að því hvernig varamennirnir hita upp. Af því ég er svo vön að fara á völlinn og sit alltaf við varamannabekkinn þá er ég í góðu færi að sjá strákana hita upp. Þeir kunna allir þrjár teygjuæfingar. 1. teygja á náranum með því að standa gleiðir og snúa mjöðmunum í hringi. 2. teygja aftan á læri með því að slengja fætinu upp á auglýsingaskiltin og leggjast fram með beint bak. 3. teygja framan á læri með því að beygja fótin þannig hællinn sé við rass. And that's about it. Ekki það að mér þyki þetta eitthvað leiðinlegt á að horfa en kannski maður ætti að hendast út á völl og detta í jassballetteygjurnar með þeim. Ég hef bara áhyggjur að þeir togni á vellinum.
Og af því ég ætla að vera svo klikk mikil mjóna um jólin þá keypti ég mér hlaupaskó í gær. En það sem er verst er að ég fór í þeim að versla í matinn. Við skóna var ég í semiíþróttabuxum, stuttermabol og flíspeysu. Eftir á fattaði ég hvað þetta var lúðalegt. Auðvitað hefði ég átt að detta í Siennu Miller og fara að versla í kúrekastígvélunum og berleggjuð í gallapilsi og þykkri rúllukragapeysu, helst úr Apachaull. Ég lofa að gera ekki þessi tískumistök aftur.

Luf h

|


Ofsalega góð mynd af varamönnunum hjá Charlton

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Systkinin á Shooters

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Bræðurnir á vellinum og djöfulli var gaman

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Lukkudyrid á Charlton vellinum

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Helvítis kúrekaskórnir sem eru Vintage by the way og kostuðu milljónir og Gróa
var ekkert eðlilega montin með þau

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Gróa og Kenni á leið í verslunarleiðangur

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Árdís og Susan á Piccadilly

Póstbloggfærslu sendi helenb


|


Við systurnar Helen Edmunds og Árdís Bauer

Póstbloggfærslu sendi helenb


|

Ég er komin með netið heim jibbbí enda var eg ad verda svona létt geðveik á að geta ekki farið á netið hérna. Ég get þá loksins farið að moka inn myndum.

luv h

|

föstudagur, september 17, 2004

I dag var Altjodadagur i skolanum tar sem oll heimsins kvikindi koma i kynningu i skolanum. Nu hopnum var skipt i tvennt sem sagt Overseas students og svo International student. Mer tokst ad vera i vitlaustum fyrirlestrarsal fyrir hadegi enda skildi eg ekkert i tvi ad tad vaeri ekki einn altjodastudent sem vaeri ljos a horund nema eg. Ju ju viti menn eg sat med asiutjodum til hadegis en svo med my fellow europeans eftir hadegi. Eg valdi mer mjog tettan hop til ad sitja med i hadeginu en tad var folk fra Italiu og Danmorku. Og roid ykkur adeins og itolsku sukkuladidrengjunum ohh eg elska ta alltaf jafn mikid.
Annars er einhver skitur i mer og veit eg hreinlega ekki hvort eg komist ut i kvold. Stefnan er tekin a ad hitta fimm islenskar stelpur sem eru i hinu og tessu nami herna og tar a medal hana Kristinu Mariu honnunarneman mikla.Vinsemd Helen Kan

|

fimmtudagur, september 16, 2004

Stora sima og netmalid.
Tad er nu ekkert grin ad fa ser sima og internet i tessu landi. Tad er sem sagt buid ad tengja breidbandid i husid mitt og strakarnir turftu adeins ad koma tvisvar til tessa ad graeja simann minn tvi teir gleymdu einhverju og tad nyjasta er ad netid er ekki ad virka og eg tarf ad fa samband vid taeknimann sem er adeins vid til sex a daginn. Men hvad eg skil netvidskiptavini hja minu gamla fyrirtaeki tegar teir gatu ekki fengid netadstod strax. Tetta er bara rugl. Nu en eg er sem sagt ad fara ad kaupa simtaeki tar sem gamli siminn minn virkar ekki her (hvad) og heimasiminn minn er 02083336481 eda fyrir ta sem hringja fra Islandi 00442083336481. Tad vaeri gaman ad sja hvort tetta helviti virki.
Nu svo atti rumid mitt ad koma i gaer en af tvi eg stod ekki a troppunum og beid eftir teim ta bara foru teir og geta komid aftur a manduaginn. God tjonusta NOT.
Madur getur nu alveg snappad yfir tessu.

En af einhverju gledilegra. Ta voru Groa og Kenni her um helgina og Groa hefur verid kosin verslunardrottning agust og septembermanadar. En hun keypti svona lauslega upptalid. Trenn skopor, sex peysur, fjorar buxur, fjogur pils, 200 halsfestar og naelur, slatta af naerfotum, trennar toskur, trenna eda ferna jakka ofl ofl Otrlulega dugleg. Vid skelltum okkur lika a fotboltaleik hja hverfislidinu minu Charlton. Teir voru ad spila vid Southampton og djofulli var gaman. Skemmtilegast fannst mer to ad na varamonnunum i naermynd tegar teir voru ad hita upp. Vid satum nebblega alveg nedst vid vollinn. Set myndir inn af tessu tegar netid kemst i lag sem verdur gud veit hvenaer.

Skolin er byrjadur og list mer ansi vel a tetta. Eg var lika svo dragfin fyrsta skoladaginn minn ad Dr. Humphrey var ordin virkilega hrifin af mer tarna undir lokin. Eda tad fannst mer alla vega.

Nuna aetlar Geda litla ad fara i a ljosmyndasyningu i National Portrait Galleri sem er vid Trafalqar square og svo i kaffisopa i Covent Garden. Nu ekki ma gleyma missioni ad kaupa sima svo haegt se ad hringja fint.

Med elskulegri kvedju
Geda

|

laugardagur, september 11, 2004

Eg bardi i mig kjark og for i klippingu og litun i gaer tar sem eg var komin med afar goda kollu. Tad heppnadist bara vel nema mer finnst tad adeins of stutt. Sleppur to alveg, eg er alla vega ekki eins og saensk logreglulessa.
Tad var tekid mjog vel a tvi i gaer. Helt i rauninni fyrsta partyid a Shooters Hill. Og oskalogin rulludu i gegnum spilarann. Allt fra Hemma Gunn yfir i Bjork og Starsailor. Vid forum audvitad a Dun a ri barinn og vid Groa vorum einu kvenmennirnir a stadnum. Simon var i dyrunum og var alveg klikk hress og greinilega eitthvad buin ad leggja af fra tvi hann kom fra Ibiza. Enda var madurinn eins og bjuga tegar hann kaus ad skarta hvita allt of tronga Ibizabolnum sinum.
Eg er by the way buin ad kaupa mittisbelti handa ollu leynifelaginu og vil ad vid verdum med tau tegar vid forum a okkar ARLEGA jolahladbord sem allir eru svo vitlausir i.

h

|

þriðjudagur, september 07, 2004

Nuna eiga allar stulkur vist ad eiga tykkt brunt ledurbelti med skrautsteinum og hafa tad svona hangandi um mittid annad hvort vid kjola eda gallabuxur. Tetta segja alla vega tiskublodin og svo er ekki tverfotandi fyrir ungpium med beltid goda um sig midja. Tetta er kannski dalitid oheppileg tiska fyrir ta se eru med pinulitla nedrivomb tvi tetta litur meira ut eins og studningsbelti sem kraftlyftingakarlar nota. Ekki tad ad eg se eitthvad vambmikil - sei sei langt tvi fra.
Eg er ordin svo klikk mikill menningarviti ad eg er farin ad lesa The Times alla daga og velta fyrir mer tekkingarstigi bresku tjodarinnar, barnatraelkun i tridja heiminum, hvada operur er verid ad syna ofl. sem strakarnir hja Times skrifa um.

Med vinsemd
h

|

sunnudagur, september 05, 2004

I London tessa helgi voru Susan, Sibbi og Ardis. Tad er buid ad vera mjog ljuft og gaman ad hafa tau her. Vid erum buin ad fa okkur Sushi, kalfakjot, ond, bamba og alls konar girnilegan mat. Eg tarf bara ad fara ad hlaupa meira a stadnum svo eg nai ad verda tvo kilo um jolin pjufff. Tad er buid ad vera alveg klikk heitt herna eda um 27 gradur - sem er helviti mikid tegar madur er ad tvaelast svona um. Eg er buin ad heita mer tvi ad fara i gardinn a morgun i goda vedrinu og gera ekki rassgat nema ta helst ad reyna ad na sma lit.
Kenneth og Groa eru ad koma a fimmtudaginn og ta verdur aldeilis tekid a tvi ef eg tekki mitt heimafolk. Svo byrjar skolin minn a manudaginn og eg get ekki bedid.

Husmaedrahornid:
Eg for i Kinabud adan og keypti alls konar girnileg krydd - tid megid ekki gleyma hvad eg er ordin husleg ha.

Virdingarfyllst
Helen

|

laugardagur, september 04, 2004

sko nuna er eg buin ad dansa a Sahara nights i allt kvold og svo var eg lika a Zoo bar enda er eg adalmanneskjan tar. Nu svo var eg lika a Asid de Cuba eda AdC. Og stulkan tar sagdi si svona tegar eg birtist "ja Ms. Brfjdrs" or how do you pronounce it. Og eg bara hey man tu segir bara Helen Breidfjord eda Vixilinn eda Snigillinn bara hvad tu vilt stelpa og hun var mjog satt vid tad. Enda er madur nuna adeins buin ad fa ser a netkaffi a moti Sahara nights sem er klikk godur stadur. Tad er bara verst hvad Aevar Orn er tekktur tar. Teir heilsa honum allir strakarnir. En vid donsudum vid Maria Maria med Santana djofulli gott lag.
Jeja best ad fara ad drifa sig i hattinn eda svona alla vega ad koma ser heim a leid. Tad tekur nu timana tvenna svona tegar madur er i rassgati.

luv h. santana

|

fimmtudagur, september 02, 2004

Ohh eg valdi omurlegan dag til ad fara i haelum i baeinn. Gerdi mer ekki grein fyrir tvi hvad eg aetladi ad labba mikid. Sit nuna ad drepast i fotunum og a eftir ad koma mer a Charing Cross og heim. Men hvad madur getur verid mikill ludi. Eg nadi hins vegar ad kaupa mer nokkra mjusik diska enda tilvalid ad dansa vid eldamennskuna.
Eg vil takka ollum vinum minum kaerlega fyrir godar athugasemdir um tilburdi mina i eldhusinu. Ju madur getur ekki verid tekktur fyrir annad en ad elda eitthvad fint tegar adstadan er svona agalega god.

I kvold er stefnan tekin a spurningakeppni a Hverfisbarnum hja mer i Village. Og i kvoldmat verdur Danskt hladbord. Tad verdur sem sagt bara hver ad bjarga ser.

Luv helen

|

miðvikudagur, september 01, 2004

I dag for eg a graenmetismarkad og keypti 8 maisstongla fyrir £2 og 5 plomur fyrir £1. Reiknid nu hvad tetta myndi kosta i stormorkudum heima. Madur er natturulega ordin alveg klikk mikill Breti og veltir fyrir ser hverri einustu kronu NOT. Og i dag keypti eg lika rum, mottu, geislaspilara, bor og hillur. Eg fae tetta allt sent heim af tvi eg er svo mikill storkunni.

I kvold aetla eg ad hafa i matin kjukling og franskar og kokteilsosu. Geri adrir betur.

Vinsemd H.

|